Freyja endurvekur alda arfleið frá stofnun fyrirtækisins árið 1918 og kynnir nýtt upphaf Freyju konfekts þar sem nýsköpun, einstakt handbragð og aldagömul hefð mætast.

í dag vekur Freyju konfekt gleði og tilhlökkun fyrir hátíðarstundir eða þegar við viljum brjóta upp hversdaginn. Tilgangur okkar er að færa fólk saman og skapa bragðgóðar minningar.

Lykt, bragð og áferð kalla fram góðar minningar um samverustundir og tilfinningar í garð þeirra sem okkur þykir vænt um.

Freyja síðan 1918 Súkkulaði með lakkrísfyllingu

KONFEKT MATSEÐILL

Freyja
síðan 1918
Súkkulaði með lakkrísfyllingu

Lúpína
tákn um bjartsýni
Súkkulaði með rjómakenndri ferskjufyllingu

Berg
úr íslenskri náttúru
Súkkulaði með mjúkri mjólkursúkkulaðifyllingu

Rommý
frá Freyju
Súkkulaði með rommýfyllingu

Köttur
endurómur Freyju
Súkkulaði með karamellufyllingu

Bók
táknar jólabókaflóð
Súkkulaði með kaffikaramellufyllingu

Hylur
Dökkt súkkulaði með appelsínufyllingu

Mynta
frá Freyju
Dökkt súkkulaði með piparmyntufyllingu

Gjöf
tákn um gjafmildi
Súkkulaði með núggatfyllingu

Frost
íslenskur vetur
Súkkulaði með piparkökufyllingu

Ylur
Karamellufudge hjúpað með mjólkursúkkulaði

Lopi
menningararfur þjóðarinnar
Súkkulaði með íslensku sjávarsalti og vanillufylling

Foss
land fossa
Súkkulaði með kókosfyllingu

Dökkur ylur
Marsipanmoli hjúpaður með dökku súkkulaði